Starfsemi Tókastaða ehf
Fyrst og fremst skógrækt og önnur ótalin starfsemi tengt henni. Eitt af markmiðum starfseminar er að fá lausnir til að vinna úr trjám sem felld eru við snemmgrisjun. Skógurinn elstur 25 ára gamall og er plantaður með fuglalíf í huga.